Afrita iðkanda úr Þór í félagatal
Algengt er að þjálfari eða foreldri biðji skrifstofu FRÍ að laga nafn eða félag keppenda sem ekki finnst í félagatalinu.
Þegar iðkandi finnst ekki í félagatalinu birtist tómur list.

Veldu hnappinn stofna upp í hægra horninu.\
Gluggi til að nýskrá iðkendur
2. Skráðu inn kennitöluna án bandstriks og smelltu á stækkunarglerið. Við það fyllast reitirnir út.\

ATH: Það er mikilvægt að fara yfir reitina. Í sumum tilfella eru ekki allar upplýsingar í Þór t.d. Land eða fyrsta keppnisár. Í þeim tilfellum þarf að handfylla þá reiti út.
3. Smellið á vista. Notandinn er núna kominn inn í félagatalið.
4. Núna er hægt að leita eftir notenda og breyta þeim upplýsingum sem óskað var eftir.
Last updated