Afrita iðkanda úr Þór í félagatal

Algengt er að þjálfari eða foreldri biðji skrifstofu FRÍ að laga nafn eða félag keppenda sem ekki finnst í félagatalinu.

ATH: Þar sem Þór er enn ríkjandi mótaforrit eru iðkendur stofnaðir þar. Þór talar hinsvegar ekki við félagatalið og það myndast misræmi. Félagatalið talar hinsvegar við Þór. Lausnin er því að afrita notendann frá Þór yfir í félagatalið og breyta honum þar.

Þegar iðkandi finnst ekki í félagatalinu birtist tómur list.

Iðkanda finnst ekki í félagatalinu
  1. Veldu hnappinn stofna upp í hægra horninu.\

    Gluggi til að nýskrá iðkendur

2. Skráðu inn kennitöluna án bandstriks og smelltu á stækkunarglerið. Við það fyllast reitirnir út.\

Útfyllt form fyrir iðkanda

3. Smellið á vista. Notandinn er núna kominn inn í félagatalið.

4. Núna er hægt að leita eftir notenda og breyta þeim upplýsingum sem óskað var eftir.

Last updated