Félagaskipti í Þór
Þótt Þór sé aðskilið forrit þá kann stjórnkerfi FRÍ (félagatalið) að tala við Þór. Ef skrifstofan þarf að laga skráningu í Þór er nóg að gera það í félagatalinu.
Opnaðu stjórnkerfið á https://admin.fri.is og veldu iðkendur
Finndu þann aðila sem á að færa milli félaga.
3. Ýttu á takkann með plúsinum til að bæta við línu í félagasöguna hjá viðkomandi iðkanda.
ATH: Vertu viss um að fyrir neðan línuna fáir þú lýsingu á hvaða félag viðkomandi muni skrást í Þór megin.
4. Smelltu á vista. Iðkandinn er núna í nýju félagi bæði í félagatalinu og Þór
Last updated